Golfkennsla

Magnús Máni

PGA Golfkennaranemi

Magnús Máni Kjærnested hefur starfað hjá Nesklúbbnum til fjölda ára við þjálfun barna og unglinga við frábæran orðstír og hefur mikla reynslu í kjölfarið.

Magnús Máni, eða Maggi eins og hann er kallaður, er ríkjandi klúbbmeistari Nesklúbbsins í höggleik (kk) og holukeppni og því engin betri til að hjálpa þér að nálgast þín markmið í golfi.

TPI Titleist Performance Institute Level 1. PGA Barna- og Nýliðakennari og nemi í Golfkennaraskóla PGA á Íslandi.