Kennslan
Aðstaðan: Kennslan fer fram út á Nesvelli yfir sumartímann (þar sem þetta myndband er tekið ). Þar er glæsilegt lokað kennslurými í skýlinu út á golfvelli. Út á Nesvelli er frábært pútt og vipp svæði.
Á Austurströnd 5 út á Seltjarnarnesi er glæsileg inniaðstaða með 6 Trackman golfhermum. Þar fer öll kennsla fram yfir veturinn..
Verðskrá:
Einkakennsla 30 mín: 7.500kr.
Parakennsla 30 mín: 9.500kr.
Hópkennsla 3-8 saman: Tilboð